Alba er sætur sparikjóll með lausum kraga. Prjónað er neðan frá og upp, ermar eru prjónaðar sér og saumaðar í. Uppskriftin er í meðallagi krefjandi og hentar því fyrir vana prjónara.
Uppskriftin kemur í 2 stærðum, fyrir 9-12 mánaða og 18 mánaða.
Efni:
Coral Nature bómullargarn frá Icewer 400 g - 450 g eða
Nordic ullargarn frá Icewear 450 g - 500 g