Regnfatnaður fyrir íslenska veðráttu. Skelbuxur og regnjakkar.

Regnfatnaður

Íslensk veðrátta hlífir engum og því er mikilvægt að vera vel útbúinn á fjöllum og í annarri útivist. Hjá Icewear finnur þú fatnað fyrir rigningu, rok og snjókomu. Regnföt á fullorðna. Regnkápur, skeljar, göngubuxur, skelbuxur, ullarnærföt og föðurland.

 



Kaupa regnkápur og vindhelda jakka

Ekki finnst öllum rigningin góð þótt það segi í laginu góða, en þegar það er grenjandi rigning er eins gott fyrir okkur Íslendinga að vera vel klædd í vönduð regnföt. Hvort sem þú ætlar að verja lengri eða styttri tíma úti í rigningunni er sniðugt að kaupa flotta regnkápu. Fyrir lengri útivist er gott að eiga regnjakka og regnbuxur sem anda en hlífa okkur engu að síður vel fyrir ágengri rigningunni við hvers kyns afþreyingu, hvort sem stefnan er tekin á Esjuna eða út að plokka.

Icewear býður upp á léttir vindjakkar og vandaðan regnfatnað til að fara út og njóta íslenska veðursins í allri sinni fegurð, hvort sem það er sól, rigning eða slydda.