Saga Yrja
Saga Yrja er þríbanda sokkagarn, blanda úr 80% nýsjálenskri ull og 20% polyester. Það er mjög mjúkt þótt það sé styrkt og hentar því jafnt í hlýja sokka, vettlinga sem og slitsterkar peysur. Saga Yrja er samsett úr 2-3 litum sem gerir prjónið fallega yrjótt.
Léttband fyrir prjóna 4 – 4.5 mm.
Þyngd: 50 g lengd 105 m
Þvottaleiðbeiningar: Handþvoið eða þvoið á ullarprógrammi í vél við hámark 30°, notið stutta þeytivindu og leggið flíkina flata til þerris.
Ullin er unnin á mannúðlegan hátt og lituð með umhverfisvænum lit.
Size Guide